Komið og upplifið litadýrðina og blómailminn

Við ræktum margvíslegar tegundir runna, rósa, sumarblóma og matjurta.


New Paragraph

Skógræktarfélag Eyfirðinga selur aðvetu- og jólatré


Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur hafið sölu og pantanir á aðventu og tröpputrjám.
Jólatrjáa salan hefst svo í desembermánuði.
Pantanir og fyrirspurnir berist í síma 893 4047 eða ingi@kjarnaskogur.is

Við erum búin að opna

Stöðin opnaði þann 12. maí, töluvert fyrr en flest önnur ár. Flest sumarblóm og matjurtir eru tilbúin og komin í sölu. Við vinnum hörðum höndum að því að setja upp útisvæðið með runnum, rósum og trjám.

Tilboðsdagar

Frá 12. til og með 16. maí bjóðum við tilboðs verð á sýprusum og kandalífvið. Allt að 50% afsláttur. Plönturnar eru ræktar frá grunni hjá okkur í Kjarnaskógi  við íslenskar aðstæður. Velkomin í heimsókn

Sumarstörf

Við erum farin að taka við umsóknum um sumarstörf. Við leitum af starfsfólki sem getur hafið störf í byrjun apríl og einnig leitum við af starfsfólki sem getur hafið störf í maí.


Umsóknir sendist á netfangið solskogar@solskogar.is

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum