Jólasalan opnar

Í dag 3. desember opnar jólatrjáasalan.  Viđ erum komin međ allar gerđir af trjám, blágreni, rauđgreni, stafafuru, fjállaţin og normansţin.  Hvetjum ykkur til ađ koma snemma og finna ykkar tré.  Í fyrra seldist nánast allt upp.


Athugasemdir

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is