Tilboðsdagar í ágúst

Við höfum sett yfir 30 tegundir af runnum á tilboðsverð á 50% afslátt.  Þetta er einstakt tækifæri til gera garðinn eða sumarbústaðarlandið vistlegt fjölbreitt og fallegt fyrir aðeins helming af þeim kostnaði sem annars væri.  Tilboðið gildir út ágúst eða meðan byrgðir endast.


Athugasemdir

Svæði

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is