Bergbrá

Tegund :   Bergbrá

Latneskt heiti : Dendranthema weyrichii

Verður um 10 cm. Blómstrar ljósbleikum blóm seinsumar. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir þurrk vel.