Brúska 'Autumn Frost'

Tegund :   Brúska 'Autumn Frost'

Latneskt heiti : Hosta 'Autumn Frost'

Verður um 30 cm á hæð. Fær fjólublá blóm seinsumar. Falleg blaðplanta með gul blöð með grænni miðju .Skuggþolin. Þrífst best á skuggsælum vaxtarstað í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi.