Fjaðradrottning

Tegund :   Fjaðradrottning

Latneskt heiti : Dianthus plumarius

20-30 cm. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í þurrum, sendnum jarðvegi. Blómstrar rauðum blómum í júlí-ágúst.