OpnunartímarLokað í vetur, opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Brúska 'Halcyon'
Latneskt heiti : Hosta 'Halcyon'
Verður um 30-40 cm á hæð. Fær fjólublá blóm í ágúst-september. Skuggþolin. Þrífst best á skuggsælum vaxtarstað í rökum, næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Falleg blaðplanta.