Hrafntoppa

Tegund :   Hrafntoppa

Latneskt heiti : Sesleria Heufleriana

Harðgerð grasplanta. Þarf sólríkan vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Vill frjóan en frekar þurran jarðveg. Myndar grasþúfur. Axið mjög dökkt og áberandi.