Jarðaberjamura 'Rauð'

Tegund :   Jarðaberjamura 'Rauð'

Latneskt heiti : Potentilla atrosanguinea 'Red'

30-50 cm. Stór, djúprauð blóm í júlí-ágúst, Ljósgrágræn loðin blöð. Sáir sér dálítið. Bjartan stað, léttan jarðveg. Harðgerð.