Kóreufjöðurhálmgresi

Tegund :   Kóreufjöðurhálmgresi

Latneskt heiti : Calamagrostis brachytricha

Verður um 80 cm. Skartar dökkgrænum blöðum. Fær silfur-bleik öx á haustin. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað eða hálfskugga. Vill framræstan jarðveg.