OpnunartímarLokað í vetur, opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Mörtulykill
Latneskt heiti : Primula auricula
Verður um 10-20 cm á hæð. Fær gul blóm í maí-júní. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Þolir illa að þorna. Hentar í steinhæðir.