Músagin hvítt

Tegund :   Músagin hvítt

Latneskt heiti : Cymbalaria pallida

Verður um 10-20 cm. Hvít blóm í júní-ágúst. Harðgerð. Þarf sólríkan stað en þolir hálfskugga. Þrífst best í sendnum jarðvegi. Skríður mikið, best að planta á afmörkuð svæði.