Postulínsblóm

Tegund :   Postulínsblóm

Latneskt heiti : Saxifraga x urbium

Verður um 20-30 cm á hæð. Blómstrar bleikum blómum í júní. Harðgerð. Skuggþolin. Þrífst best í skugga og raka en þrífst einnig vel á sólríkum stað ef raki er nægur. Góð í steinhæðir.