Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Roðamjaðjurt
Latneskt heiti : Filipendula rubra
100-150 cm Rauðbleik blóm í stórum skúfum í ágúst. Skriðulir jarðstönglar. Þolir skugga. Þarf rakan frjóan jarðveg. Glæsileg, tignarleg og harðgerð.