Rósulykill 'Gigas'

Tegund :   Rósulykill 'Gigas'

Latneskt heiti : Primula Rosea 'Gigas'

Verður um 10-15 cm á hæð. Blómstrar bleikum blómum í apríl-maí. Þarf djúpan og frjóan jarðveg. Þrífst vel í hálfskugga og rökum jarðvegi. Blómstrar fyrri part sumars.