Sedrusmjólk

Tegund :   Sedrusmjólk

Latneskt heiti : Euphorbia cyparissias

20-30 cm, gul blóm í júní-júlí. Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst vel í þurrum rýrum jarðvegi. Nokkuð skriðul. Hentar í steinbeð. Safinn ertandi og getur valdið húðútbrotum.