Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Tegund : Tjarnaíris
Latneskt heiti : Iris pseudacorus
60-100 cm Gul blóm í júlí-ágúst. Þrífst best í frjórri, rakri jörð. Blöðin haldast sígræn nær allan veturinn. Þolir hálfskugga en blómstrar þá lítið. Hentar í fjölæringabeð og við tjarnarbakka eða öðru raklendi.