Venusvagn 'Newry Blue'

Tegund :   Venusvagn 'Newry Blue'

Latneskt heiti : Aconitum napellus 'Newry Blue'

Verður um 100-150 cm. Blómstar bláum blómum í ágúst-september. Harðgerð og skuggþolin. Vex best í næringarríkum jarðvegi. Þolir illa flutning. Góð til afskurðar.  Öll plantan er eitruð, sérstaklega rætur.