Jólasveinar og lifandi tónlist um helgina

Ragga og Ingi koma og spila fyrir okkur jólalög um helgina.  Ţau verđa í gróđurhúsinu á milli 14-16 bćđi á laugardag og sunnudag.  Von er á jólasveini í bćinn og kemur hann viđ í Sólskógum um kl 15 á laugardag og 14-14:30 á sunnudag og kćtir börn sem fullorđna.  Kakó og piparkökur verđa í bođi.

 


Athugasemdir

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is