Tré, runnar og rósir

 

 Athugiđ ađ ekki er hćgt ađ tryggja ađ allar tegundir séu alltaf til. 

ÁVAXTATRÉ 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Malus 'Astrachan Gyllenkrock' 

Garđepli 'Astrachan Gyllenkrock' 

Sćnskt eplayrki. Miđlungsstór, grćn og gul, rauđblettótt og safarík dessertepli. Bragđgóđ og uppskerumikil. Ber aldin innan 2-3 ára. Sumaryrki. 

Malus 'Bergius' 

Garđepli 'Bergius' 

Sćnskt sumaryrki. Uppskerumikiđ og smávaxiđ tré sem ber skćrrauđ og safarík epli. Ber aldin á 2-3 árum. Góđur frjógjafi. 

Malus 'Charlamovsky' 

Garđepli 'Charlamovsky' 

Uppskerumikiđ og smávaxiđ tré sem ber aldin fljótt. Ber stór, hörđ og súr ljósgrćn epli. Ber rauđleit blóm. 

Malus 'Förlovningsäpple' 

Garđepli 'Förlovningsäpple' 

Trúlofunarepli. Uppskerumikiđ sumar-haustyrki međ stórum, safaríkum gulhvítum eplum. Ber fljótt aldin. 

Malus 'Gallen' 

Garđepli 'Gallen' 

Finnskt sumaryrki sem ber aldin fljótt. Eplin ljósgul, safarík og mjög bragđgóđ. Bleik blóm. 

Malus 'Gerby tidiga' 

Garđepli 'Gerby tidiga' 

Finnskt uppskerumikiđ sumaryrki. Epli ljósgrćn, safarík og sćt. Rauđleit blóm. 

Malus 'Gyllene Kitajka' 

Garđepli 'Gyllene Kitajka' 

Rússneskt sumaryrki. Smávaxiđ sjálfsfrjóvgandi tré sem ber ávöxt eftir 1-3 ár. Eplin lítil, skćrgul, sćtsúr og safarík. Góđur frjógjafi fyrir önnur yrki. Hefur tilhneigingu til ađ bera aldin annađ hvert ár. 

Mauls 'Jätte melba' 

Garđepli 'Jätte melba' 

Sumar-haustyrki sem ber stór, safarík og rauđbleik dessertepli. 

Malus 'Moskvas päronäpple' 

Garđepli 'Moskvas päronäpple' 

Rússneskt haustyrki sem ber aldin fljótt. Miđlungsstór gul og rauđyrjótt epli međ vínsćtsúru bragđi. Gott ferskt og í matvinnslu. 

Malus 'Pirja' 

Garđepli 'Pirja' 

Snemmţroska finnskt sumaryrki. Smávaxiđ tré sem ber aldin fljótt. Eplin miđlungs-smá, rauđröndótt ađ lit og sćt. 

Malus 'Rautell' 

Garđepli 'Rautell' 

Finnskt hrađvaxta haustyrki međ granna krónu. Ber aldin fljótt en einnig rćktađ sem skrauttré. Eplin miđlungsstór, aflöngu og vínsúr. 

Malus 'Rupert' 

Garđaepli 'Rupert' 

Stór grćn og sćt epli sem minna á yrkiđ 'Transparent Blanche'. Góđur frjógjafi. Sumaryrki sem ber aldin fljótt. 

Malus 'Saarijärvi röd' 

Garđepli 'Saarijärvi röd' 

Finnskt haustyrki. Eplin rauđ og miđlungsstór eđa stór međ sćtsúru bragđi. 

Malus 'Sävstaholm' 

Garđepli 'Sävstaholm' 

Sćnskt sumaryrki. Mátulega lítiđ tré sem ţarf sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum og vel framrćstum jarđvegi. Ţarf frjó af öđru tré til ađ ţroska aldin. Miđlungsstór gulgrćn dessertepli sem eru góđ í matvinnslu. 

Malus 'Suislepp' 

Garđepli 'Suislepp' 

Eistneskt sumaryrki. Miđlungsstór gulrauđ epli, sćtsúr á bragđiđ. Sjálfsfrjóvgandi ađ hluta, hentar vel sem frjógjafi međ öđrum. 

Mauls 'Transparent Blanche' 

Gađrepli 'Transparent Blanche' 

Gamalreynt sumaryrki, hefur reynst vel hérlendis. Miđlungsstórt eđa stórt, gulgrćnt ilmandi og safaríkt epli. Gefur aldin fljótt. Sjálffrjóvgandi ađ nokkru leyti en betra ef annađ tré er til stađar. 

Prunus avium 'Sunburst' 

Sćtkirsiber 'Sunburst' 

Gefur einna stćrst aldin allra sćtkirsiberja, dökkrauđ og bragđgóđ. Best á sólríkum og skjólgóđum stađ. Sjálffrjóvgandi. 

Prunus cerasus 'Fanal' 

Súrkirsiber 'Fanal' 

Ţrífst best á skjólgóđum og sólríkum stađ. 'Fanal'  ţykir međ betri súrkirsiberjum. Er sjálffrjóvgandi og skilar mikilli uppskeru. 

Prunus cerasifera 'Opal' 

Fuglaplóma 'Opal' 

Ţarf sólríkan, skjólgóđan vaxtarstađ. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Ţroskar sćtar plómur í september. Sjálfsfrjóvgandi. 

Prunus cerasifera 'Victoria' 

Plóma 'Victoria' 

Ţroskar aldin seint en getur veriđ utandyra hér. Hvít blóm og rauđfjólublá aldin. Verđur 2-3 m. Ţarf gott skjól og sól. 

Pyrus communis 'Herrepćre' 

Skánsk sykurpera 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ, nćringarríkan jarđveg og gott skjól. Međalstór kringlótt aldin í okt-nóv. Veđur 2-5 m á hćđ. Ţarf annađ yrki til ađ frjóvgast. 

Pyrus communis 'Coloree de juillet' 

Pera 'Coloree de juillet' 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţarf nćringarríkan jarđveg. Ţarf annađ yrki til ađ frjóvgast. Blómstrar hvítum blómum í maí-júní. Verđur 2-5m á hćđ. Bragđgóđ aldin í september. 

Malus 'Golden Hornet' 

Skrautepli 'Golden Hornet' 

Skrautepli á stofni. Best í sól og skjóli. Gul lítil aldin á haustin og fallegir haustlitir. Blómknúppar bleikir en blómin snjóhvít. 

Malus 'Red Jade' 

Skrautepli 'Red Jade' 

Skrautepli á stofni. Greinarnar hangndi. Blómknúppar bleikir en blómin sjálf eru hvít og ilmandi ţegar ţau opnast. Lítil rauđ ber á haustin. 

Malus 'Royalty' 

Skrautepli 'Royalty' 

Skrautepli á stofni. Dumbrauđ blöđ og eldrauđ blóm. Mjög fallegir haustlitir. 

Vitis 'Zilga' 

Vínber 'Zilga' 

Smágerđ blá vínber. Frostţolin. Ţarf súran jarđveg. Ţrífst vel í köldum gróđurskála. Er klifurplanta eins og annar vínviđur. 

 

 

 

BERJARUNNAR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Ribes nigrum 'Hedda' 

Sólber 'Hedda' 

Harđgerđur, vindţolinn berjarunni. Ilmsterk svört ber í ágúst. Gefa mikla og góđa uppskeru. 

Ribes nigrum 'Nikkala' 

Sólber 'Nikkala´ 

Finnskt yrki sem er mjög harđgert og uppskerumikil, vill leggjast út og breiđa úr sér. 

Ribes spicatum 'Röd Hollandsk' 

Rauđrifs 'Röd Hollandsk' 

Harđgert og skuggţoliđ. Ţrífst best í rökum jarđvegi. Má nota í limgerđi. Rauđ ber í ágúst, mikil og góđ uppskera. Venjulegt rifs. 

Ribes spicatum 'Jonikher van tetz' 

Rauđrifs 'Jonikher van tetz' 

Harđgert og skuggţoliđ. Ţrífst best í rökum jarđvegi. Má nota í limgerđi. Rauđ ber í ágúst, mikil og góđ uppskera. Stćrri ber en á 'Röd Hollandsk'. 

 

Ribes uva-crispa 'Hinnomäki Gul' 

Stikilsber 'Himnomäki Gul' 

Harđgert. Ţarf skjólgóđan og sólríkan stađ til ađ gefa góđa uppskeru. Stór, gulgrćn ber í ágúst - september. Verđur 1-1,5 m hár. 

Ribes uva-crispa 'Lepaan punainen' 

Stikilsber 'Lepaan punainen' 

Harđgert finnskt yrki. Ţarf skjólgóđan og sólríkan stađ til ađ gefa góđa uppskeru. Stór, gulgrćn ber í ágúst-september. Verđur 1-1,5 m hár. 

 

 

 

KLIFURPLÖNTUR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Clematis tangutica 

Bjarmabergsóley 

Harđgerđ. Ţarf rakan nćringarríkan jarđveg. Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir hálfskugga. Ţarf klifurgrind eđa víra. Hentar vel til ađ klćđa veggi og girđingar. Gul blóm síđsumars. 

Hedera helix - gróf 

Bergflétta gróf 

Harđgerđ, sígrćn klifurplanta međ heftirćtur sem hún notar til ađ festa sig viđ hrjúft yfirborđ veggja. Ţolir vel skugga og seltu. 

Hedera helix - fín 

Bergflétta fín 

Klifurjurt. Skuggţolin. Ţrífst vel í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar sem ţekjuplanta á veggi og sem botngróđur. Ekki eins harđgerđ og sú grófa. 

Lonicera periclymenum 'Belgica Select' 

Skógartoppur 

Harđgerđ klifurplanta sem ţarf klifurgrind eđa víra til ađ vefja sig um. Blómstrar best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Vex hratt og ţarf ađ klippa. Blómstrar mikiđ, blómin rauđ ađ utan, gul ađ innan. 

 

 

 

RÓSIR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Eđalrósir 

 

 

Rosa 'Karen Blixen' 

Rós 'Karen Blixen' 

Blómstrar stórum, hvítum, fylltum blómum, síđla sumars. Ilmar ađeins. Verđur um 70 cm. há. 

Rosa 'Peer gynt' 

Rós 'Peer Gynt' 

Fyllt, ilmandi, gul blóm. Frekar harđgerđ. Verđur um 80 cm á hćđ. 

Rosa ‘Nostalgie‘ 

Rós 'Nostalgie‘ 

Blómin fyllt og ilmandi. Kirsuberjarauđ yst en kremhvít innst. Verđur um 60-90 cm á hćđ. Blómstar í júlí-ágúst. Ţarf sól og skjól. 

Rós 'Victor Borge‘  

Rós 'Viktor Borge‘ 

Mjög stór blóm (15 cm í ţvermál) og blómviljug. Orange-laxableik blóm međ mildum ilm. Ţarf hlýjan og skjólgóđan stađ. Hćđ 60-80 cm. 

Skúfrósir 

 

 

Rosa 'Allgold' 

Rós 'Allgold' 

Klasarós. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hálffyllt, skćrgul blóm 7 - 10 cm í ţvermál. Góđ til afskurđar. 

Rosa 'Julian Child‘ 

Rós 'Julian Child' 

Fyllt blóm. Ilmurinn óvenjulegur međ keim af myrru. Blómstrar síđla sumars. Blómviljug. 40-50 cm á hćđ.   

Rosa 'Dronning Margarethe‘ 

Rós 'Dronning Margarethe‘ 

Klasarós - međalstór, ljósbleik, ilmandi, fyllt blóm. Blómstrar síđla sumars. 60-70 cm á hćđ.   

 

 

 

Pottarósir 

 

 

Rosa 'Mors dag' 

Rós 'Mors dag' 

Dvergrós. Margar rauđar rósir í klösum. Mikiđ blómskrúđ seinni part sumars. Verđur um 30-40 cm á hćđ. 

Rosa 'Orange Morsdag' 

Rós 'Orange Morsdag' 

Dvergrós. Ţarf bjartan og sólríkan vaxtarstađ. Blómstrar mikiđ, hálffylltum appelsínugulum blómum. Verđur ađeins um 30 cm á hćđ. 

Ţekjurósir 

 

 

 

Rosa 'Bonica‘ 

Rós 'Bonica‘ 

Ţekjurós - skriđrós međ bleik blóm og ferskum eplailm. Blómstrar í júlí-september. Verđur 40-60 cm á hćđ en getur orđiđ ríflega meter á hćđ viđ réttar ađstćđur. Ţarf sólríkan og skjólgóđan stađ. 

Klifurrósir 

 

 

Rosa 'Flammentanz' 

Rós 'Flammentanz' 

Nokkuđ harđgerđ klifrandi eđalrós. Ţarf vetrarskýli eđa skjólgóđan stađ. Blómin rauđ, stór og fyllt. Getur orđiđ 3-4 m. 

Rós 'Polstjärnan' 

Rós 'Polstjärnan' 

Harđgerđ klifurrós. Ţarf grind eđa víra til ađ styđja sig viđ. Blómin smá og ţéttfyllt í stórum skúfum. Verđur um 3 m. á hćđ. 

Enskar rósir frá David Austin 

 

 

Rosa 'Winchester Cathedral' 

Rós 'Winchester Cathedral' 

Nokkuđ harđgerđ. Blómviljug, blómin hvít, hálffyllt og ilmandi. Verđur um 1-1,5 m á hćđ. 

Rosa 'Graham Thomas' 

Rós 'Graham Thomas' 

Nokkuđ harđgerđ. Blómviljug, blómin gul, hálffyllt og ilmandi. Verđur um 1-1,5 m á hćđ. 

Rosa 'Lady of Shalott' 

Rós 'Lady of Shalott' 

Orange blóm. Ţarf nćringjaríkan jarđveg. 

Kanadískar rósir 

 

 

Rosa 'Martin Frobisher' 

Rós 'Martin Frobisher' 

Kanadísk rós. Blómviljug og dugleg. Blómstrar fylltum ljósbleikum og ilmandi blómum. Verđur allt ađ 1,5 m á hćđ. 

Rosa 'William Baffin' 

Rós 'William Baffin' 

Kanadísk rós. Blómin sterkbleik á litinn og hálffyllt. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum jarđvegi. Verđur 150-200 cm há. 

Runnarósir 

 

 

Rosa 'Dornröschen' 

 

Ţarf vetrarskýli eđa hlýjan, sólríkan og skjólgóđan stađ. Hefur kröftugt, upprétt vaxtarlag. Blómviljug eđalrós, blómin stór og fyllt. Verđur um 50-80 cm. á hćđ. Ţrífst best í nćringarríkum, vel framrćstum jarđvegi. 

Rosa 'Dronningen af Danmark' 

Rós 'Dronningen af Danmark' 

Blóm ljósbleik, fyllt, ilmandi. Blómstrar síđla sumars. Verđur um 120 cm há. 

Rosa 'Guđfinna' 

Rós 'Guđfinna' 

Tegundablendingur. Nokkuđ harđgerđ runnarós. Bleik fyllt, ilmandi blóm prýđa plöntuna upp úr miđju sumri. 

Rosa 'Aloha' 

Rós 'Aloha' 

Fremur viđkvćm runnarós sem ţarf vetrarskýlingu. Blómstrar upp úr miđju sumri og langt fram á haust. Á ţađ til ađ mynda blómknúppa á haustin sem blómgast snemma á vorin. Ţá blómstrar hún á undan öđrum rósum. Blómin fyllt, stór og rósrauđ.  

Rosa pimpinellifolia  'Red Nelly' 

Ţyrnirós 'Red Nelly' 

Nokkuđ harđgerđ runnarós.   

Blómin einföld. Krónublöđin rauđbleik og frćflar gulir. 

Rosa pimpinellifolia  'Ruskela' 

Ţyrnirós 'Ruskela' 

Blómin hálffyllt, ljósbleik og ilma sterkt. Verđur 50-100 cm. 

Rosa alba 

Bjarmarós/Mömmurós 

Runnarós međ upprétt vaxtarlag. Harđgerđ og vill frjóan framrćstan jarđveg. Blómin stór, hálffyllt og ilmandi, lillableik. 

Rosa moyesii 

Meyjarós 'Dóra' 

Harđgerđ, stórvaxin runnarós. Einföld blóm, falleg rauđ aldin. Blómviljug. Verđur um 150 cm á hćđ. 

Rosa pendulina 

Fjallarós 

Harđgerđ, vind- og seltuţolin runnarós. Blómin einföld. Má nota í limgerđi. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum jarđvegi. 

Rosa 'Hilda' 

Fjallarósablendingur 'Hilda' 

Vindţolin runnarós. Verđur allt ađ 2 metrar á hćđ. Vill framrćstan jarđveg og sól en ţolir hálfskugga. Blómstrar bleikum blómum seinni hluta sumars og nýpur ađ hausti. Gulir haustlitir. 

Rosa rugosa 'Logafold' 

Ígulrós 'Logafold' 

Falleg ilmandi blóm, hálffylt. Ţarf skjól og sólríkan vaxtarstađ. Getur ţurft stuđning. 

Rosa Pimpinellifolia 'Aicha' 

Ţyrnirós 'Aicha' 

Međalharđger runnarós. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum jarđvegi. Hentar í runnabeđ. Gul blóm, blómsćl. Verđur 0,8-1 m. 

Rosa Pimpinellifolia 'Kakwa' 

Ţyrnirós 'Kakwa' 

Harđgerđ, runnavaxin rós. Nýtur sín best í mikilli sól en ţolir hálfskugga. Rjómahvít blóm međ léttum rođa, ilmandi og fyllt, blómstrar snemma sumars, svartar nýpur ţegar líđur á sumariđ. Ţyrnirósablendingur sem er ein fyrsta rósin sem blómstrar á sumrin. 

Rosa xanthina 

Glóđarrós 

Međalharđgerđ runnarós. Ţrífst vel í rýrum jarđvegi. Blómstrar gulum blómum í júlí-ágúst. Verđur um 1-1,5 m á hćđ. Hentar vel í runnabeđ. 

Rosa Pimpinellifolia 'Katrín Viđar' 

Ţyrnirós 'Katrín Viđar' 

Mjög harđgerđ runnarós, blómviljug. Blómstrar einföldum hvítum blómum í júlí-ágúst. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Verđur um 50-100 cm á hćđ. 

Rosa pimpinellifolia 'Lovísa' 

Ţyrnirós 'Lovísa' (Lóurós) 

Harđgerđ og vindţolin runnarós. Blómin einföld. Má nota í lágvaxin limgerđi. Verđur 75-100 cm á hćđ. 

Rosa pimpinellifolia 'Poppius' 

Páfarós 

Mjög harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í djúpum, nćringarríkum jarđvegi. Hentar í rósabeđ. Bleik hálffyllt blóm í júlí-ágúst. Blómstrar mikiđ en blómin eru frekar smá Hćđ 0,5-1 m. 

Rosa 'Hansaland' 

Rós 'Hansaland' 

Rós međ međalstórum, sterkrauđum, hálffylltum blómum. Međalharđgerđ. Mildur blómailmur. Rugosa blendingur. Verđur um 100-120 cm á hćđ. 

Rosa 'Skotta' 

Ţokkarós 'Skotta' 

Einstaklega blómviljug og gróskumikil rós međ rauđbleikum, fylltum blómum, blómstrar júlí-september. Getur auđveldlega klifrađ uppj járn- og trégirđingar og náđ ţannig 2m hćđ. Verđur annars rúmlega 1m há. 

Rosa rugosa 'Hadda' 

Ígulrós 'Hadda' 

Harđgerđ runnarós međ stórum, fylltum rauđbleikum blómum. Er ilmandi. Getur orđiđ um 1-1,5 m á hćđ. Gulbrúnir haustlitir. 

Rosa rugosa 'Hvíta hafiđ' 

Ígulrós 'Hvíta hafiđ' 

Harđgerđ og vindţolin runnarós.  

Blómin hvít og einföld.   

Má nota í lágvaxin limgerđi eđa stakstćđ. Ilmar. 

Rosa rugosa 'Ritausma' 

Ígulrós 'Ritausma' 

Einstaklega falleg ljósbleik, ilmandi blóm. Gróskumikill runni. Nýleg í rćktun en hefur reynst harđgerđ. 

Rosa rugosa'Moje Hammerberg'' 

Rós 'Moje Hammerberg' 

Harđgerđ, vind- og saltţolin runnarós. Blómin rauđbleik hálffyllt. Blómstrar í júlí og út sumar. Verđur um 1 m á hćđ. 

Rosa rugosa 'Snćfríđur' 

Ígulrós 'Snćfríđur' 

Harđgerđ runnarós sem ber hvít, hálffyllt en fremur smá blóm í júlí og fram á haust. Nýpur áberandi. Verđur um 80-120 cm á hćđ. 

 

 

 

SÍGRĆNIR RUNNAR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Chamaecyparis lawsoniana 'Elwoodii' 

Fagursýprus 'Elwoodii' 

Lágvaxinn ţéttur, sígrćnn runni. Ţarf gott skjól og hálfskugga. Viđkvćmur fyrir vorsól og miklum vindum, en ţolir kulda vel. Hentar vel í blómapotta en ţrífst betur ef honum er plantađ í beđ. 

Chamaecyparis lawsoniana 'Columnaris' 

Fagursýprus 'Columnaris' 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţolir vel hálfskugga. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Ţarf vetrarskýlingu. Notađ í potta og ker en ţrífst betur ef honum er plantađ í beđ. Góđur í garđskála. 

Euonymus nanus 

Dvergbeinviđur 

Sígrćnn jarđlćgur runni. Ţolir ágćtlega skugga. Hefur reynst ágćtlega í Lystigarđinum á Akureyri. Verđur um 50-80 cm. 

Ilex meserveae 'Blue prince' 

Kristţyrnir 'Blue prince' 

Karlplanta. Blöđ blágrćn og glansandi. Harđgerđ og á ađ geta vaxiđ hér úti á skjólgóđum stöđum. Ţolir hálfskugga. Frjóvgar kvenplöntuna sem fćr rauđ ber á haustin. 

Ilex meserveae 'Blue princess' 

Kristţyrnir 'Blue princess' 

Kvenplanta. Blöđ blágrćn og glansandi. Ţolir hálfskugga. Á ađ geta ţrifist hér utandyra á skjólgóđum stađ. Fćr rauđ ber á haustin en ţá ţarf ađ vera bćđi kk. og kvk. planta til stađar. 

Ilex meserveae ‘Little Rascal’ 

Kristţyrnir ‘Little Rascal’ 

Hćg- og ţéttvaxinn sígrćnn runni. Ţarf hlýjan bjartan vaxtarstađ, ţolir vel hálfskugga. Sérbýlisplanta, kvk. plantan ber rauđ ber á haustin. Fínlegri en ofangreind yrki. 

Juniperus communis 'Repanda' 

Einir 'Repanda' 

Jarđlćgur, sígrćnn, fćr brúnleitan vetrarlit en grćnkar aftur ţegar hlýnar. Harđgerđur. Mjög góđ ţekjuplanta. 

Juniperus communis ssp. Nana 

Ísl. Einir Djúpalón kk og kvk plöntur 

Jarđlćgur, sígrćnn, fćr brúnleitan vetrarlit en grćnkar aftur ţegar hlýnar.  

Harđgerđur.  

Mjög góđ ţekjuplanta. Karlplantan alveg jarđlćg en kvenplantan örlítiđ hćrri. 

Juniperus horizontalis 'Wiltonii' 

Skriđeinir 'Wiltonii' 

Jarđlćgur sígrćnn runni međ langar greinar. Međalharđgerđur. Góđ ţekjuplanta. 

Juniperus squamata 'Blue Carpet' 

Himalajaeinir 'Blue Carpet' 

Sígrćnn, harđgerđur, jarđlćgur runni. Ţarf sólríkan, ţurran vaxtarstađ eđa hálfskugga. Nálarnar bláleitar og greinarnar mynda fljótt ţétta jarđvegsţekju. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Góđ ţekjuplanta í runnabeđ og steinhćđir. Flćđir fallega fram af hverskyns hleđslum. 

Juniperus squamata 'Blue Star' 

Himalajaeinir 'Blue Star' 

Sígrćnn, harđgerđur og smávaxinn runni. Ţarf sólríkan, ţurran vaxtarstađ. Vex 3 - 7 cm á ári og myndar litla bláleita ţúfu. Hentar vel ţar sem plássiđ er lítiđ. Notađur í steinhćđir og ker.  

Juniperus squamata 'Holger' 

Himalajaeinir 'Holger' 

Harđgerđ. Jarđlćg. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Hentar sem jarđvegsţekja í beđ. Á veturna er hann líkur ofangreindum yrkjum en árssprotarnir hafa gulleitt barr sem gefa honum sérstakan svip. 

Juniperus squamata 'Meyeri' 

Himalajaeinir 'Meyeri' 

Sígrćnn, harđgerđur runni sem hefur veriđ lengi í rćktun á Íslandi. Ţarf sólríkan, ţurran vaxtarstađ. Nálarnar bláleitar og vöxturinn uppréttur. Notađur í steinhćđir, í runnaţyrpingar og stakstćđur. Ţarf töluvert pláss međ tímanum. 
Ţegar talađ er um himalajaeinir án ţess ađ nefna yrki er oftast veriđ ađ tala um ţetta yrki. 

Pieris japonica ‘Little Heath‘ 

Japanslyng ‘Little Heath‘ 

Viđkvćmur, skrautlegur, sígrćnn dvergrunni. Blöđin grćn međ ljósum jöđrum og nývöxturinn dálítiđ brons- eđa rauđlitađur og myndar skemmtilega litasamsetningu međ sígrćnu, eldra laufi. Ţrífst best í góđu skjóli á sólríkum stađ. 

Pieris japonica 'Mountain fire' 

Blómsturlyng 'Mountain fire' 

Viđkvćmur, sígrćnn dvergrunni. Blöđin grćn en ársvöxturinn mjög rauđur og myndar áberandi andstćđur viđ eldri blöđ. Ţví er hann áberandi skrautlegur á vorin. Ţrífst best í góđu skjóli á sólríkum stađ. 

Pinus mugo var. pumilio 

Dvergfura 

Harđgerđur og smávaxinn sígrćnn runni. Ţolir ţurran, snauđan jarđveg og ţrífst best í súrum, vel framrćstum jarđvegi. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Hentar vel í beđ međ lágum runnum og í ţyrpingum. Til ađ halda honum ţéttum er gott ađ stytta brumin árlega. 

Buxus ‘Arborescens’ 

Fagurlim ‘Arborescens’ 

Skuggţolinn. Ţarf gott skjól og vetrarskýlingu. Ţrífst best í vel framrćstum jarđvegi. Ţolir illa ađ ţorna. Hćgvaxta planta. Hentar í formklippta runna og limgerđi. 

Prunus laurocerasus 'Piri' 

Lárheggur 'Piri' 

Sígrćnn, lágvaxinn og mjög ţéttur ţekjurunni. Blómstrar hvítum blómum ađ vori. Blómviljugur. 

Taxus cuspidata 'Nana' 

Japansýr 'Nana' 

Sígrćnn, hćgvaxta, lágvaxinn runni. Ţarf hlýjan og skjólgóđan stađ. Mjög skuggţolinn. Ţrífst vel í grónum garđi og góđri garđmold. 

Thuja occidentalis 'Golden Globe' 

Kanadalífviđur 'Golden Globe' 

Sígrćnn, hćgvaxta, kúlulaga runni međ gulleitt  barr. Ţarf hlýjan og skjólgóđan stađ. Skuggţolinn. Setur skemmtilegan svip á sígrćn beđ. 

Thuja occidentalis 'Smaragd' 

Kanadalífviđur 'Smaragd' 

Sígrćnt, hćgvaxta, grannvaxiđ, keilulaga tré. Ţarf hlýjan og skjólgóđan stađ. Skuggţoliđ. 

Thuja occidentalis 'Sunkist' 

Kanadalífviđur 'Sunkist' 

Sígrćnn runni međ gulleitt barr. Fallegur stakstćđur. Ţarf skjólgóđan vaxtarstađ. Keilulaga vaxtarlag. Getur orđiđ 1-1,5 m. en vex frekar hćgt. 

Thuja occidentalis ‘Danica’ 

Kanadalífviđur ‘Danica’ 

Kúlulaga, hćgvaxta, ţéttgreinóttur sígrćnn runni. Ţarf gott skjól eđa vetrarskýli.  

Skuggţolinn.  Hentar í garđskála. 

Thuja occidentalis 'Tiny Tim' 

Kanadalífviđur 'Tiny Tim' 

Kúlulaga, hćgvaxta, ţéttgreinóttur sígrćnn runni. Ţarf hlýjan og skjólgóđan vaxtarstađ. Skuggţolinn. 

Prostanthera cuneata 

Piparmynturunni 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og gott skjól. Ţrífst best í ţurrum jarđvegi. Hentar í matjurtabeđ eđa fjölćringabeđ. Lauf og stönglar notađ sem krydd. 

Microbiota decussata 

Dverglífviđur 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga og gott skjól. Ţarf vetrarskýlingu. Ţrífst best í rýrum, ţurrum jarđvegi. Hentar sem ţekjuplanta í beđ. Verđur 20-50 cm á hćđ. 

 

 

 

ALPARÓSIR/LYNGRÓSIR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Rhododendron hirsutum 

Hjallalyngrós 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga og gott skjól. Ţarf vetrarskýlingu. Ţrífst best í rökum, súrum og nćringarríkum jarđvegi. Hentar í runnabeđ. Blómstrar bleikum blómum í júní-júlí. Verđur ađeins 0,1-0,3 m á hćđ. 

 

 

 

RUNNAR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Amilanchier alnifolia 

Hlíđaramall 

Međalharđgerđur runni eđa lítiđ tré. Bestur á sólríkum stađ. Kýs ţurran jarđveg. Ilmandi og blásvört sćt ber á haustin. Blómstrar ilmandi hvítum blómklösum snemma sumars. Verđur um 2 m á hćđ og breidd. Má nota stakstćđan, í blönduđ runabeđ eđa limgerđi. 

Berberis ottawensis var Autropurpurea 

Purpurabroddur (sunnubroddur 'atropurpurea') 

Ţarf skjól og getur kaliđ svolítiđ. Blađfallegur međ purpuralit blöđ allt sumariđ. Ţarf frekar ţurran jarđveg. Notađur bćđi sem stakstćđur runni og í ţyrpingar. Hefur langa ţyrna. 

Berberis thunbergii 

Sólbroddur 

Harđgerđur og blađfallegur ţyrnóttur runni. Fallegir haustlitir. Ţarf frekar ţurran jarđveg. Notađur bćđi stakstćđur og í ţyrpingar. 

Betula nana 

Fjalldrapi 

Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst vel í rýrum jarđvegi. Góđ steinhćđaplanta og í ker. Íslensk tegund. 

Cornus sericea 

Sveighyrnir 'Kaldá' 

Ţarf fremur rakan jarđveg. Sólelskur en ţolir hálfskugga. Blómstrar hvítum flötum blómsveipum í júní-júlí. Fallegar rauđar greinar á haustin og veturna. Verđur um 1-3 m á hćđ. 

Cotoneaster adpressus 

Skriđmispill 

Harđgerđu. pg fínlegur. Ţrífst best í fremur sendnum jarđvegi á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Fallegir rauđir haustlitir . 

Cotoneaster dammeri 'Skogholm' 

Breiđumispill 'Skogholm' 

Jarđlćgur, sígrćnn runni. Blómstrar hvítu. Fćr rauđ ber. Minnir á skriđmispil en er grófgerđari. 

Cotoneaster integerrimus ´Listigarđur' 

Grámispill 'Lystigarđur' 

Harđgerđur jarđlćgur runni. Ţrífst best í sendnum jarđvegi á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Blöđin ađeins hćrđ sem gefur  gráan lit.  Hentar í steinhćđir og sem jarđvegsţekja. Blómstrar litlum hvítum blómum í júní-júlí og fćr rauđ ber á haustin. 

Cotoneaster integerrimus 

Grámispill uppréttur 

Harđgerđur, ţéttvaxinn runni. Ţrífst best í sendnum jarđvegi á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Blöđin ađeins hćrđ sem gefur örlítiđ grán lit. Hentar í steinhćđir og blönduđ runnabeđ. Blómstrar litlum hvítum blómum í júní-júlí. Verđur 1-1,5 m á hćđ. 

Cotoneaster lucidus 

Gljámispill 

Harđgerđur, vind- og saltţolinn. Ţolir vel klippingu. Áberandi rauđir haustlitir. Notađur í limgerđi, runnaţyrpingar og sem stakstćđur runni. Seldur bćđi í potti og berróta. 

Cotoneaster suecida 'Coral Beauty' 

Hengimispill 'Coral Beauty' 

Ágrćddur á 80 cm. stofn, hangandi greinar. Blómstrar litlum ljósum blómum, fćr rauđ ber og glćsilega haustliti. 

Cytisus decumbens 

Flatsópur 

Ţarf skjólgóđan stađ eđa skýlingu fyrstu árin. Ţarf sendinn jarđveg og sólríkan vaxtarstađ. Ţolir illa flutning. Fer vel í steinhćđum og sem ţekjuplanta í runnabeđ. Verđur u.ţ.b. 20 cm á hćđ. Blómin lík og á geislasópi. 

Cytisus purgans 

Geislasópur 

Harđgerđur. Vex best á sólríkum stađ en ţolir hálfskugga. Kýs hlýjan og ţurran jarđveg. Verđur ca. 80-100 cm á hćđ. Blómstrar mikiđ snemma vors og blómin ilma. Á ţađ til ađ blómstra aftur á haustin. Ţolir illa flutning. 

Deutzia x hybrida 'Mont Rose' 

Stjörnuhrjúfur 'Mont Rose' 

Ţarf skjól og sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í frjóum, rökum jarđvegi. Blađfallegur, blómstrandi skrautrunni. Bleik blóm. 

Elaeagnus commutata 

Silfurblađ 

Harđgert. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Vindţoliđ og saltţoliđ. Ţrífst best í léttum, sendnum jarđvegi. Hentar vel í runnabeđ og undir hávaxnari gróđur. Getur myndađ töluverđ rótarskot, einkum í rýrum jarđvegi. Verđur 1-2 m á hćđ. 

Hydrangea paniculata 'Kyushu' 

Hindarblóm 'Kyushu' 

Um 2-3 m hár og breiđur runni. Stórir hvítir blómklasar í júlí, fremur gisnir. Ţolir hálfskugga. Ţarf skjól. 

Hippophae ramnoides 

Hafţyrnir 

Harđgerđur. Ţolir vel sjávarloft og seltu, vindţolinn og nćgjusamur. Ţarf sólríkan vaxtarstađ og sendinn jarđveg. Getur sett töluverđ rótarskot. Sérbýlisplanta. Verđur um 50-200 cm á hćđ, eftir ađstćđum. Ţarf karl- og kvenplöntu til ađ fá ber sem eru mjög C-vítamínrík. 

Lonicera alpigena 

Fjallatoppur 

Harđgerđur. Skuggţolinn og ţéttur. Ţrífst vel í sendnum, vel framrćstum  jarđvegi. Hentar í klippt limgerđi og runnabeđ. Dökkrauđ óćt ber á haustin. 

Lonicera caerulea 'Dani' 

Blátoppur 'Dani' 

Harđgerđur. Ţrífst vel í hálfskugga og jafnrökum jarđvegi. Góđur í limgerđi ţar sem hann er ţéttur og ţolir vel klippingu. Laufgast snemma. Blá ber í júlí. Greinar árssprota eru grćnar. Eldri blátoppur á Akureyri er nćr alltaf af ţessu yrki. Getur orđiđ um 2 m á hćđ. 

Lonicera caerulea 'Ţokki' 

Blátoppur 'Ţokki' 

Harđgerđur. Ţrífst vel í hálfskugga og jafnrökum jarđvegi. Greinar árssprota rauđleitar. Góđur í limgerđi ţar sem hann er ţéttur og ţolir vel klippingu. Vex hćgar en hin yrkin tvö og ţarf ţví minni klippingu.  Laufgast snemma. Blá ber í júlí. 

Lonicera caerulea ‘Jörgen’ 

Blátoppur ‘Jörgen’ 

Harđgerđur. Ţrífst vel í hálfskugga og jafnrökum jarđvegi. Greinar árssprota rauđleitar. Góđur í limgerđi ţar sem hann ţolir vel klippingu og hefur ţétt vaxtarlag.  Laufgast snemma. Blómstrar lítiđ áberandi gulleitum blómum í júní. Blá ber í júlí. Verđur um 1,5-2 metrar á hćđ. 

Lonicera deflexicalyx 

Gultoppur 

Harđgerđur og vindţolinn. Stórvaxinn, blómsćll runni sem ţolir vel klippingu en blómstrar ţá lítiđ. Dökkrauđ aldin. Verđur um 2-4 m á hćđ. 

Lonicera involucrata 'Kera' 

Glótoppur 'Kera' 

Harđgerđur og vindţolinn. Vex hratt og fćr sérkennilega krćklótt vaxtarlag. Ţolir vel skugga og ţarf frekar rakan jarđveg. Svört óćt ber á haustin. Ţolir vel klippingu. Blómstrar í júní-ágúst. Verđur um 1-2 m á hćđ og breidd. 

Lonicera involucrata 'Marit' 

Glótoppur 'Marit' 

Harđgerđur. Vindţolinn og skuggţolinn. Ţrífst best í rökum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar í limgerđi og í runnabeđ. Svört óćt ber. 

Lonicera ledebourii 

Glćsitoppur 

Harđgerđur, ţolir ágćtlega vind og salt. Vex hratt og ţrífst best á skuggsćlum stađ. Falleg svört ber. Hentar vel í runnaţyrpingar og sem undirgróđur innan um hćrri tré. Blómstrar í júní-ágúst. Verđur um 1-1,5 m á hćđ. 

Lonicera nigra 

Surtartoppur 

‘Laugaströnd’ 

‘Kaldá’ 

 

Fallegur runni sem verđur um 1-2 m á hćđ. blómstrar ljósbleikum blómum í júní. Svört aldin á haustin. Gulir haustlitir. 

Lonicera caucasica 

Kákasustoppur 

Uppréttur, harđgerđur runni. Ţrífst best í sól en ţolir hálfskugga. Verđur um 1,5-2 m á hćđ. 

Lonicera tatarica 'Arnold Red' 

Rauđtoppur 'Arnold Red' 

Ţarf skjólgóđan, sólríkan vaxtarstađ. Verđur um 2-3 metrar á hćđ. Ţolir vel hálfskugga en blómstrar ţá minna. Ţarf sendinn vel framrćstan jarđveg. Blómstrar mikiđ, dökkrauđum blómum. Fćr dökkrauđ ber. 

Philadelphus lewisii 'Ţórunn Hyrna' 

Snćkóróna 'Ţórunn Hyrna' 

Međalharđgerđur runni, međ rauđbrúnar greinar og einföld stjörnulaga blóm. Blómstrar mikiđ um mitt sumar, blómin ilmandi. Verđur um 2-3 m á hćđ. 

Philadelphus lewisii ‘Tahtisilma’ 

Snćkóróna ‘Tahtisilma’ 

Međalharđgerđur runni, međ rauđbrúnar greinar og einföld, stórvaxin, stjörnulaga blóm.  Blómstrar mikiđ um mitt sumar, blómin ilmandi. Verđur um 2-3 m á hćđ. 

Philadelphus polyanthus 'Mont Blanc' 

Ilmkóróna 'Mont Blanc' 

Ţrífst vel á skjólgóđum, sólríkum stađ en ţolir hálfskugga. Ţarf rakan og nćringarríkan jarđveg. Blómstrar hvítum, ilmandi blómum á greinum fyrra árs. Fer vel í runnaţyrpingum. 

Physocarpus opulifolius 

Garđakvistill (Blásurunni) 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og skjól. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Ţolir vel klippingu. Hentar í runnabeđ. Hvít blóm í júní-júlí. Verđur 1-2 m á ćđ. 

Physocarpus opulifolius 'Red Baron' 

Garđakvistill 'Red Baron' 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og skjól og er heldur viđkvćmari en ofangreint yrki. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Ţolir vel klippingu. Hentar í runnabeđ. Getur orđiđ 1-2 m á hćđ. 

Potentilla fruticosa 'Daydawn' 

Runnamura 'Daydawn' 

Jarđlćgur runni sem ţarf bjartan, ţurran og hlýjan vaxtarstađ. Ţarf skjólgóđan stađ. Blómstrar mikiđ bleikum blómum. 

Potentilla fruticosa ‘Goldfinger’ 

Runnamura  ‘Goldfinger’ 

Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga. Ţrífst best í ţurrum, vel framrćstum jarđvegi. Hentar stakstćđ, í runnabeđ eđa lágvaxin limgerđi. Mjög blómviljugur. Blómstrar í júlí-ágúst. Gul blóm. 

Potentilla fruticosa 

Runnamura gul skriđul 

Harđgerđ og blómsćl. Ţrífst best á sólríkum vaxtarstađ. Jarđlćg međ ljósgulum blómum. 

Potentilla fruticosa 'Mount Everest' 

Runnamura 'Mount Everest' 

Harđgerđ. Lágvaxinn en heldur hćrri en ofangreind yrki. Útvaxinn runni. Ţrífst vel á sólríkum og skjólsćlum stađ eđa í hálfskugga. Ţrífst best í ţurrum, vel framrćstum jarđvegi. Blómstrar mikiđ í júlí og út ágúst. Hvít blóm. Hentar í steinhćđir og lág limgerđi. 

Potentilla fruticosa 'Pink Queen' 

Runnamura 'Pink Queen' 

Međalharđgerđ .Ţrífst best á ţurrum og björtum vaxtarstađ. Falleg bleik blóm eftir mitt sumar og fram á haust. Verđur um 40-60 cm á hćđ. 

Potentilla fruticosa ‘Red Robin’ 

Runnamura ‘Red Robin’ 

Lágvaxinn, útvaxinn runni. Ţrífst vel á sólríkum og skjólsćlum stađ. Blómstrar mikiđ í júlí og út ágúst. Blómin rauđ. 

Prunus nipponica 'Ruby' 

Rósakirsi 'Ruby' 

Međalharđgert lítiđ tré sem blómstrar ríkulega ljósbleikum blómum fyrir laufgun. Ţrífst vel á sólríkum og skjólgóđum stađ. Fćr fallega rauđleita haustliti. 

Prunus nipponica 'Ruby' 

Rósakirsi ´Ruby´ ágrćddur 

Međalharđgert lítiđ tré sem blómstrar ríkulega ljósbleikum blómum fyrir laufgun. Ţrífst vel á sólríkum og skjólgóđum stađ. Fćr fallega rauđleita haustliti. Er ágrćtt á stofn og hćkkar ţví ekki en greinar verđa hangandi. 

Ribes alpinum 'hemus' 

Fjallarifs (Alparifs) 

Harđgert, vind- og skuggţoliđ. Sérbýlisplanta, ţarf bćđi karl og kvenplöntu ef ćtlunin er ađ fá ber. Hentar vel í limgerđi. 

Ribes glaciale 

Hnjúkarifs 

Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Áberandi rauđir árssprotar, fallegir haustlitir. Hentar í limgerđi eđa blönduđ runnabeđ. Verđur 1,5-2 m á hćđ. 

Ribes glandulosum 

Kirtilrifs 

Harđgerđur og skuggţolinn, lágvaxinn runni. Góđ ţekjuplanta sem á ţađ til ađ klifra upp í hćrri runna og tré . Rauđ ber, fallegir haustlitir. 

Ribes laxiflorum 'Rökkva' 

Hélurifs 'Rökkva' 

Harđgerđur, jarđlćgur runni. Góđ ţekjuplanta. Blásvört ćt ber sem líta út fyrir ađ vera héluđ, fallegir haustlitir. 

Ribes laxiflorum 'Lukka' 

Hélurifs 'Lukka' 

Harđgerđur, skuggţolinn, jarđlćgur runni. Góđ ţekjuplanta og hentar vel sem botngróđur undir trjám og runnum. Ágćt uppskera af blásvörtum ćtum berjum í byrjun ágúst, fallegir haustlitir. Laufgast snemma vors. 

Ribes x laxiflorum  

Hélurifs-blendingur 

Sáđplöntur af hélurifsi ´Lukka´. Óvíst um fađerniđ en líklegast er ţađ kirtilrifs. Plöntur mjög misjafnar og henta ţví best í lítt skipulögđ svćđi eins og í sumarbústađalöndum. Berin eru rauđ á sumum plöntum en blásvört á öđrum. 

Ribes sanguineum 'Fćreyjar' 

Blóđrifs 'Fćreyjar' 

Harđgert. Vindţoliđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Uppréttur, frekar ţéttur runni. Blómstrar rauđum blómum í ţéttum klasa, í maí-júní. Blásvört ber ađ hausti. Verđur ca. 1-2 m á hćđ. Rćktađur vegna blómfegurđar. 

Sambucus nigra ´Black Lace´ 

Svartyllir 'Black Lace' 

Frekar viđkvćmur en hrađvaxta, margstofna runi. Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Vex vel í flestum nćringarríkum jarđvegi. Blómstrar mikiđ. Svört ber á haustin. 

Sambucus racemosa ssp. pubens 

Dúnyllir 

Harđgerđur, hrađvaxta og blómríkur runni. Skuggţolinn, ţarf skjól, fćr rauđ ber eftir blómgun. 

Sorbaria sorbifolia 'Sem' 

Reyniblađka 'Sem' 

Ţrífst vel í skugga en blómstrar ţá minna. Skríđur dálítiđ. Laufgast snemma, blómstrar mikiđ síđsumars. Gulir haustlitir, ţolir vel klippingu og snjóbrot. Endurnýjar sig auđveldlega frá rót. 

Sorbus cashmiriana 

Kasmírreynir 

Harđgert margstofna tré eđa stór runni. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Laufgast snemma. Hvít ber á haustin. Skrautlegir haustlitir. 

Sorbus cashmiriana (Pink Fruit) 

Kasmírreynir (Pink Fruit) 

Harđgert margstofna tré eđa stór runni. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Laufgast snemma. Sérrćktađ afbrigđi sem hefur bleik ber sem standa lengi fram á haust. 

Sorbus frutescens  

(áđur S. Koehneana) 

Koparreynir 

Harđgerđur, runnkenndur og fíngerđur. Hvít ber á haustin, gulir og rauđir haustlitir. Er lćgri en kasmírreynir og kelur stundum. 

Sorbus Rosea 

Rósareynir 

Lágvaxiđ tré eđa stór runni. Blómstrar bleikum blómum og fćr ljós bleik ber ađ hausti. Verđur ca. 3 metrar á hćđ. Hefur frekar kúlulaga vaxtarlag. Nánast engin reynsla er af Rósareyni á Akureyri en fallegt eintak er í Grasagarđinum í Reykjavík. 

Spiraea betulifolia 'Rođi' 

Heiđakvistur 'Rođi' 

Harđgerđur, ţéttgreinóttur, lágvaxinn runni, vaxtarlag hálfkúlulaga. Ţolir hálfskugga, Hentar í beđ. Verđur um 50-100 cm hár og breiđur. Ţolir hálfskugga. Blómstrar bleikum blómum í júní-júlí. Fallegir haustlitir. 

Spiraea betufolia var. aemiliana 

Dvergheiđakvistur 

Harđgerđur. Hálfkúlulaga, ţéttgreinóttur og fíngerđur runni. Verđur 30-50 cm á hćđ. Ţarf sólríkan stađ en ţolir hálfskugga. Blómstrar litlum, hvítum blómum í sveipum júní-júlí. 

Spiraea betulifolia 'Birkikvistur' 

Birkikvistur 

Harđgerđur og blómsćll. Fallegir haustlitir. Hentar hvort sem er stakstćđur eđa í lágvaxin klippt eđa óklippt limgerđi. Blómstrar hvítum blómum fyrri part sumars. Verđur um 50-100 cm á hćđ. 

Spiraea chamaedryfolia 

Bjarkeyjarkvistur 

Harđgerđur, ţéttgreinóttur og vindţolinn runni. Ţrífst ágćtlega í skugga en blómstrar ţá minna. Hentar sem skrautrunni í garđa. Blómstrar hvítum blómum í júní- júlí. Frćflar standa hátt upp úr blómunum sem gefur sérstakan svip. Verđur um 1-1,5 m á hćđ og breidd. Á ţađ til ađ setja rótarskot. 

Spirea douglasii 

Dögglingskvistur 

Harđgerđur runni međ uppréttan vöxt.  

Dálítiđ skriđull. Ţrífst best í skjóli og á sólríkum stađ en ţolir ţó ágćtlega nokkurn skugga.  

Blómstrar bleikum keilulaga blómklösum seinnipart sumars. Ţolir vel klippingu. Verđur um 1-1,5 metrar á hćđ og u.ţ.b. 1 meter á breidd. 

Spiraea humilis 

Lágkvistur 

Harđgerđur, smávaxinn skrautrunni. Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Blómstrar mikiđ í byrjun ágúst. Hentar í steinhćđir og innan um lágvaxinn runnagróđur. Verđur um 25-50 cm á hćđ. 

Spiraea japonica 

Rósakvistur ´Gísli´ 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hentar sem kantplanta í beđ. Blómstrar bleikum blómsveipum seinnipart sumars. Ţolir vel klippingu. Verđur um 30-50 cm á hćđ. 

Spiraea japonica ‘Froebelli’ 

Rósakvistur ‘Froebelli’ 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Blómin dökkbleik. Hentar sem kantplanta í beđ. Ţolir vel klippingu. Verđur um 80 cm á hćđ og er talinn ţurrkţolnari en flest önnur yrki. 

Spiraea japonica 'Alpina' 

Japanskvistur 'Alpina / Dvergkvistur 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hentar sem kantplanta í beđ. Blómstrar bleikum blómum í júlí-ágúst. Ţolir vel klippingu. Verđur um 40-50 cm á hćđ. 

Spiraea japonica v. Fortunei 

Japanskvistur Fortunei 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hentar sem kantplanta í beđ. Blómstrar ljósbleikum blómsveipum seinnipart sumars. Ţolir vel klippingu. Verđur um 30-50 cm á hćđ. 

Spiraea japonica 'Eiríkur rauđi' 

Japanskvistur 'Eiríkur Rauđi' 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hentar sem kantplanta í beđ. Ţolir vel klippingu. Bleik blóm og rauđir haustlitir. 

Spiraea japonica 'Golden princess' 

Japanskvistur 'Golden princess' 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Skrautlegt laufskrúđ sem er gulleitara en á mörgum öđrum yrkjum. Bleik blóm. Lágvaxinn og hentar sem kantplanta í beđ. 

Spiraea japonica 'Goldmound' 

Japanskvistur 'Goldmound' 

Nokkuđ harđgerđur runni sem verđur allt ađ 60 cm hár og breiđur. Fíngerđ gul blöđ og ljósbleik blóm í ágúst til september. Líkist japanskvisti 'Golden princess'. 

Spiraea japonica 'Little princess' 

Japanskvistur 'Little princess' 

Harđgerđur skrautrunni sem myndar ţétta ţúfu. Ţarf sólríkan og skjólsćlan vaxtarstađ. Hentar sem kantplanta í beđ. Verđur um 30 cm hár. Ţolir vel klippingu. Blómstrar bleikum blómum í ágúst. 

Spiraea media 

Garđakvistur 

Harđgerđur, ţéttgreinóttur, lágvaxinn runni, vaxtarlag hálfkúlulaga. Ţolir hálfskugga, Hentar í beđ. Blómstrar hvítum blómum í sveiplíkum klösum í júní. Verđur um 1 m á hćđ og breidd. 

Spiraea mollifolia 

Lođkvistur 

Harđgerđur, vind- og saltţolinn. Ţurrkţolnari en flestir ađrir kvistir. Útsveigđar greinar, silfruđ lođin blöđ og rauđir árssprotar. Hentar vel stakstćđur eđa í ţyrpingar. Vel fer á ađ planta honum ofan viđ hleđslur. Blómstrar gulhvítum blómsveipum í júlí. Verđur um 150-180 cm á hćđ og breidd. 

Spiraea nipponica 

Sunnukvistur 

Harđgerđur, greinarnar vaxa upp og út á viđ. Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Ţarf nćringarríkan og vel framrćstan jarđveg. Blómstrar mikiđ í júlí. Verđur um 1,5-2,5 m á hćđ og breidd. 

Spiraea nipponica 'June Bride' 

Sunnukvistur 'June Bride' 

Harđgerđur, lágvaxinn og fíngerđur runni. Bogsveigđar greinar, blómsćll. Ţolir hálfskugga. Hentar í steinhćđir og undir hávaxnari trjágróđur. Fallegir haustlitir. 

Spirea densiflora 

Dreyrakvistur 

Harđgerđur, lítill skrautrunni. Ţrífst vel á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Blómstrar mikiđ og fallega í júlí-ágúst. Fallegur í runnabeđ og steinhćđir. Verđur um 30-60 cm á hćđ. 

Spiraea arcuata. 

Sveigkvistur 

Ţarf skjólsćlan og sólríkan vaxtarstađ. Ţolir vel hálfskugga en blómstrar ţá minna. Ţarf nćringarríkan jarđveg. Greinar langar og sveigđar. Verđur um 1-1,5 metrar á hćđ og breidd. 

Spirea cinerea ‘Grefsheim’ 

Grákvistur ‘Grefsheim’ 

Fínlegur og ţéttgreinóttur runni. Ţrífst vel á sólríkum og skjólsćlum stađ. Hentar í óklippt limgerđi og sem stakstćđur skrautrunni. Blómstrar ríkulega, hvítum blómum í júlí- september. Verđur 1-1,5 m á hćđ. 

Spiraea x margaritae 

Perlukvistur 

Međalharđgerđur, lágvaxinn skrautrunni međ stóra blómklasa. Má klippa niđur árlega. Gulir haustlitir. Verđur um 60-80 cm á hćđ og breidd. 

Spiraea miyabei 

Kóreukvistur / Skógarkvistur 

Blómviljugur runni međ ljósbleikum blómum í stórum gisnum sveipum síđsumars. Fćr rauđleitt lauf á vorin. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. 

Syringa sp. ‘Bríet’ 

Sýrena ‘Bríet’ 

Blómstrar í júní-júlí, laxableikum blómum, í stórum vel ilmandi klösum. Verđur um 2 metrar á hćđ. Fremur upprétt vaxtalag. 

Syringa sp. ‘Hallveig’ 

Sýrena ‘Hallveig’ 

Einstaklega blómsćl og harđgerđ sýrena međ lillableikum blómum í stórum klösum, blómstrar í júní-júlí. Frekar hávaxinn runni, um 2.5-3m Vill nćringaríkan vel framrćstan jarđveg. 

Syringa josikaea 

Gljásýrena 

Harđgerđ. Ţolir vind ţokkalega en blöđin vilja sviđna. Blómstrar uppréttum, stórum, blómklösum. Blómin fjólublá og ilmandi í júní-júlí. Verđur um 2-3 m á hćđ. 

Syringa josikaea 'Holger' 

Gljásýrena 'Holger' 

Harđgerđ. Ţolir vind ţokkalega en blöđin vilja sviđna. Blómstrar uppréttum, stórum, blómklösum í júní-iúlí. Blómin hvít og stór. Verđur um 3 metrar á hćđ. 

Syringa josikaea 'Villa Nova' 

Gljásýrena 'Villa Nova' 

Harđgerđ og saltţolin. Uppréttar greinar. Blómstrar fjólubláum, dálítiđ ilmandi blómum í júní-júlí. Ţolir hálfskugga, en blómstrar ţá minna. 

Syringa villosa 'Aurea' 

Dúnsýrena 'Aurea' 

Harđgerđur, ţéttvaxinn og uppréttur runni. Verđur 3 m á hćđ. Blómstrar ljósbleikum, ilmandi blómum í júlí. 

Syringa wolfii 'Valkyrja' 

Bjarmasýrena 'Valkyrja' 

Harđgerđ. Ţrífst best á sólríkum vaxtarstađ. Ţolir vel hálfskugga. Ţarf nćringarríkan jarđveg. Blómstrar mikiđ og fallega. Blómin lillableik og ilmandi. Lćgri en flestar ađrar sýrenur og verđur um 1,5-2,5 metrar á hćđ. 

Syringa x prestoniae 'Elinor' 

Fagursýrena 'Elinor' 

Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ, ţolir vel hálfskugga en blómstrar ţá minna. Blómstrar mikiđ og fallega. Blómin bleik-fjólublá. Dekkri ađ utan en innan. Verđur um 2-3 metrar á hćđ og stundum jafnvel hćrri. 

Syringa x prestoniae 'Royalty' 

Fagursýrena 'Royalty' 

Harđgerđ. Ţarf sólríkan vaxtarstađ, ţolir vel hálfskugga en blómstrar ţá minna. Blómstrar mikiđ og fallega. Blómin bláfjólublá og lýsast međ aldrinum. Verđur um 2-3 metrar á hćđ. 

Viburnum edule 'Funi' 

Bersarunni 'Funi' 

Harđgerđur. Vindţolin. Skuggţolin. Ţrífst best í rökum, nćringarríkum jarđvegi. Rauđ ber. Fallegir haustlitir. Notuđ í runnabeđ og međ hávaxnari gróđri. Sáir sér nokkuđ. Hvít blóm í júní-júlí. Verđur 1-1,5 m á hćđ. Berin má nota í sultu. 

Viburnum lantana 

Lambarunni 

Ţarf skjólgóđan og sólríkan stađ. Frjóan jarđveg, getur kaliđ ađeins. Hentar vel sem stakstćđur runni. Blómstrar hvítum blómsveipum í júní-júlí. Getur orđiđ um 1-2 m á hćđ og breidd. 

Viburnum opulus 

Úlfarunni 

Ţarf skjólsćlan og bjartan vaxtarstađ, ţolir vel skugga en blómstrar ţá minna. Blómstrar mikiđ, hvítum blómsveipum í júní-júlí. Verđur um 1-2 metrar á hćđ. Hentar í ţyrpingar međ öđrum tegundum. 

Weigela florida 'Korea' 

Rođaklukkurunni 

Ţarf skjólsćlan og sólríkan vaxtarstađ en ţolir vel hálfskugga. Blómin bleik ađ utanverđu en hvít ađ innan. 

Weigela middendorfiana 'Hokki' 

Gullklukkurunni 'Hokki' 

Ţarf skjólsćlan og sólríkan vaxtarstađ en ţolir vel hálfskugga. 

 

 

 

VÍĐIR 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Salix alaxensis 'Hríma' 

Alaskavíđir 'Hríma' 

Harđgerđ. Fljótvaxin. Saltţolin. Vindţolin. Notuđ í skjólbelti og stórgerđ limgerđi eđa sem stakstćtt tré. Árssprotar og lauf ţakin hvítum hárum svo hann lítur út fyrir ađ vera hrímađur. Varast ber ađ planta honum nćrri ljósastaurum. Ţá vex hann of langt fram á haustiđ og kelur. 

Salix borealis (S. Myrsinifolia) 

Viđja 

Harđgerđur stór runni eđa einstofna tré. Hefur dökka árssprota. Notuđ í klippt limgerđi eđa sem stakstćtt tré. 

Salix 'Brekka' 

Brekkuvíđir 

Harđgerđur, vind- og saltţolinn. Góđur í limgerđi. Blađfallegur međ gljáandi blöđ. 

Salix barrattiana 

Ţúfuvíđir ‘Bústi’ 

Harđgerđur, jarđlćgur runni sem myndar ţéttar ţúfur.  Blómstrar fyrir laufgun, reklar rauđbleikir og áberandi. Hentar vel í steinhćđir. 

Salix candida 

Bjartvíđir 

Harđgerđ. Gisiđ, krćklótt og sérkennilegt vaxtarlag. Ţrífst best á sólríkum stađ. Dumbrauđir reklar og gulir haustlitir eru áberandi. Notuđ í runnabeđ.  

Salix glaucsericea 

Orravíđir 

Harđgerđur, vind- og saltţolinn. Hćgvaxta, ţéttvaxinn runni. Ţolir vel klippingu og hentar vel í lágvaxin limgerđi og í formađar kúlur, verđur um 1 m á hćđ og breidd. Skrautlegir reklar geta setiđ lengi á plöntunni. Blöđin líkjast lođvíđiblöđum en eru lensulegri. 

Salix lanata 

Lođvíđir 

Harđgerđur. Lágvaxinn runni međ áberandi, gulum reklum og lođnum, gráum blöđum. Íslensk tegund. Ţrífst best í sendnum jarđvegi. 

Salix lanata 

Lođvíđir jarđlćgur 

Harđgerđur. Jarđlćgur runni međ áberandi, gulum reklum og grálođnum blöđum. Góđ ţekjuplanta. Íslensk tegund. Ţrífst best í sendnum jarđvegi. 

Salix pentranda 

Gljávíđir 

Harđgerđur. Ţarf sendinn, vel framrćstan jarđveg. Bćđi notađur stakstćđur og í limgerđi. Getur orđiđ nokkuđ stór, um 5-6 m Ţolir vel klippingu. Er grćnn nokkuđ langt fram á haustiđ en laufgast fremur seint. 

Salix phylicifolia 'Strandir' 

Strandavíđir 

Harđgerđur, vind- og saltţolinn karlklónn. Ţolir vel klippingu og hentar vel í lág limgerđi og sem formklipptir runnar. Blöđin dökkgrćn og gljáandi. 

Salix planifolia ssp. pulchra 

Demantsvíđir 'Flesja' 

Harđgerđur, hrađvaxta. Jarđlćgur runni sem myndar góđa ţekju. Ţarf sólríkan stađ. Hentar best ţar sem hann fćr nćgilegt pláss. 

Salix viminalis 'Katrín' 

Körfuvíđir 'Katrín' 

Harđgerđur, hrađvaxta runni. Ţrífst best á sólríkum stađ. Blöđin mjög löng og mjó og árssprotarnir langir, gulir og áberandi. Hentar vel í runnaţyrpingar. Gjarnan plantađ viđ tjarnir og lćki. Nefndur eftir Katrínu miklu. 

  

 

 

LAUFTRÉ Í POTTUM 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Acer palmatum 'Atropurpureum' 

Japanshlynur 

Ţarf skjólgóđan, hlýjan vaxtarstađ og rakan jarđveg. Stakstćtt garđtré, fallega rautt lauf. Verđur um 1-3 m á hćđ. 

Acer pseudoplatanus 

Garđahlynur 

Fallegt tré međ breiđa krónu, miđlungsharđgert. Verđur mjög gamalt. Ţarf frjóan jarđveg, skjól og gott pláss. 

Alnus incana 

Gráölur / gráelri 

Harđgerđur. Ţrífst í rýrum jarđvegi og ţarf ekki mikla áburđargjöf. Hefur svepprót. Garđtré međ fallega krónu. 

Alnus viridis 

Sitkaölur / sitkaelri 

Harđgerđur og vindţoli.nn Ţarf bjartan vaxtarstađ. Góđ og nćgjusöm landgrćđsluplanta. Hefur svepprót og hentar ţví í rýran jarđveg. Verđur stór runni frekar en tré. 

Betula pendula 

Hengibjörk 

Ţarf sólríkan og skjólsćlan stađ. Fćr gula haustliti. Fallegur börkur og hangandi greinar  ţegar tréđ eldist. Stakstćtt tré. Fallegur börkur. Stakstćtt tré. 

Betula pubescens 'Embla' 

Birki 'Embla' 

Harđgert, kynbćtt birki. Má nota í limgerđi eđa stakstćtt. Ţarf sólríkan stađ. Hentugt til rćktunar á flestum landsvćđum.  

Betula pendulum 'Dalecarlica' 

Flipabirki/Dalabirki 

Afbrigđi af birki međ áberandi djúpskert lauf. Ţrífst vel á bestu stöđum međ sól og gott skjól. Verđur allt ađ 10 metrar á hćđ. Vill vera í framrćstum frjóum jarđvegi. Ef ţarf ađ klippa plöntuna er betra ađ gera ţađ síđsumars eđa snemmhausts. 

Quercus robur 

Sumareik 

Hćgvaxta tré sem ţrífst best á sól- og skjólríkum stađ. Ţarf frjósaman og vel framrćstan jarđveg. Hentar stakstćtt. Verđur 3-8 m hátt. Eikur hafa sýnt betri vöxt hin síđari ár en áđur og sjálfsagt ađ reyna ţćr víđar. 

Laburnum alpinum 'Pendulum' 

Hengigullregn 'Pendulum' 

Harđgerđ. Vindţolin. Seltuţolin. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Ţrífst í vel framrćstum jarđvegi. Blómstrar fallega. Hentar stakstćtt. Frćin eitruđ. Ágrćtt á stofn ţannig ađ plantan hćkkar ekki en greinarnar lengjast. Mikilvćgt ađ klippa greinar af sem birtast neđan viđ ágrćđsluna. 

Laburnum x watereri 'Vossii' 

Garđagullregn 

Harđgert. Ţarf ţurran, sólríkan og skjólgóđan vaxtarstađ. Blómstrar mikiđ en ţroskar ekki frć. 

Nothofagus antartica 

Snćlenja 

Ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa hálfskugga og gott skjól. Ţrífst best í súrum, nćringarríkum jarđvegi. Hentar í runnabeđ međ sígrćnum gróđri eđa stakstćtt. Fallegir haustlitir. Ţrífst međal annars vel á Húsavík. 

Populus trichocarpa 

Alaskaösp 

Harđgerđ og hrađvaxta. Ţarf rakan jarđveg og gott rótarpláss. Tekur fljótt mikiđ pláss í litlum görđum. Mikiđ notuđ í skógrćkt. 
Til eru nokkur mismunandi klónar í Sólskógum.  

Populus trichocarpa 'Grćnagata' 

Alaskaösp 'Grćnagata' 

Harđgerđ og hrađvaxta. Ţarf rakan jarđveg og gott pláss. Myndar stóra krónu sem er eins og stór laukur í laginu. Formfögur en hentar ekki til viđarframleiđslu en er góđ í skjólbelti og sem stakstćtt tré. 

Populus trichocarpa 'Hallormur' 

Alaskaösp 'Hallormur' 

Harđgerđ og hrađvaxta. Ţarf rakan jarđveg og gott rótarpláss. Mikiđ notuđ í skógrćkt. Viđ góđ skilyrđi verđur tréđ fremur grannt međ einn áberandi og beinvaxinn stofn. Getur orđiđ yfir 20 metrar á hćđ. 
 

Populus trichocarpa 'Pinni' 

Alaskaösp 'Pinni' 

Minnir á ´Sćland´ en blöđin mjórri og langyddari. Vöxturinn mikill og breiđur Brumin mjög löng og er nafniđ af ţví dregiđ.  

Prunus padus ´Laila' 

Heggur 'Laila' 

Harđgert og skuggţoliđ, lítiđ tré eđa stór runni. Ţrífst best í nćringarríkum jarđvegi. Blómstrar mikiđ ilmandi blómum. Yrkiđ ´Laila´ er ţekkt fyrir ađ blómstra fyrr á ćvinni en flest önnur yrki. 

Prunus padus ‘Colorata’ 

Blóđheggur ‘Jarl’ 

Međalharđgerđur, stór runni eđa lítiđ tré.  

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og sćmilegt skjól.   

Laufiđ rauđleitt. Blómstrar bleikum blómum. Getur orđiđ 3-4 m á hćđ. 

Prunus padus ‘Colorata’ 

Blóđheggur ‘Kjarni’ 

Međalharđgerđur, stór runni eđa lítiđ tré.  

Ţarf sólríkan vaxtarstađ og sćmilegt skjól.   

Laufiđ rauđleitt. Blómstrar bleikum blómum. 

Salix caprea 

Selja 

Harđgert, fljótvaxiđ tré. Karlplöntur blómstra áberandi gulum reklum fyrir laufgun. Ţolir blautari jarđveg en flest önnur tré. 

Sorbus aucuparia 

Ilmreynir 

Harđgerđ íslensk planta. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Blómstrar mikiđ, hvítum, ilmandi blómum. Fćr rauđ ber ađ hausti. Sáđplöntur geta veriđ nokkuđ fjölbreyttar í útliti. 

Sorbus aucuparia 

Ilmreynir ‘Fastiagata’ 

Ágrćddur ilmreynir - súlulaga. Harđgerđ planta. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi.  Blómstrar mikiđ, hvítum, ilmandi blómum. Rauđ ber á haustin.   

Fallegt garđtré sem tekur ekki mikiđ pláss. 

Sorbus aucuparia 

Ilmreynir – súlulaga 

Harđgert tré. Frćiđ er tekiđ af súlulaga reyni og ţví er líklegt, en ekki alveg öruggt, ađ ţessi tré verđi ţađ líka. Annars á allt ţađ sama viđ um ţennan reyni og annan reyni af sömu tegund. 

Sorbus aucuparia 

Ilmreynir – gul ber 

Harđgert tré. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Blómstrar mikiđ, hvítum, ilmandi blómum. Fćr gul ber ađ hausti. 

Sorbus aucuparia 

Ilmreynir Kópavogur 

Harđgerđ íslensk planta. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Blómstrar mikiđ, hvítum, ilmandi blómum. Fćr rauđ ber ađ hausti. Sáđplöntur geta veriđ nokkuđ fjölbreyttar í útliti. 

Sorbus decora 

Skrautreynir 

Harđgert einstofna tré. Stórir blómklasar og dökkrauđ ber ađ hausti. Hentar sem stakstćtt garđtré eđa í trjáţyrpingar. Líkur íslenska reyninum en trén eru mikiđ einsleitari.  

Sorbus decora 

Skrautreynir ‘Kjarr’ 

Harđgert einstofna tré. Stórir blómklasar og dökkrauđ ber ađ hausti. Hentar sem stakstćtt garđtré eđa í trjáţyrpingar. 

Sorbus ulleungensis ‘Dodong’ 

Reynir ‘Dodong’ 

Međalstórt harđgert tré. Blómstrar gulhvítum stórum blómklösum á vorin, fćr stóra berjaklasa á haustin. Blöđin óvenju stór sem gefa tegundinni framandi yfirbragđ. Flottir eldrauđir haustlitir sem birtast ţó ekki árlega. 

Sorbus mougeotii 

Alpareynir 

Međalstórt garđtré. Harđgert en hćgvaxta. Rauđ ber sem standa lengi fram eftir hausti. Ţrífst best á sólríkum stađ í nćringarríkum jarđvegi. Getur einnig hentađ í litla garđa. 

Sorbus vilmorinii 

Kínareynir 

 

Stór runni eđa lítiđ tré međ breiđa krónu og fínleg lauf.  Ţarf sólríkan stađ og nćringarríkan jarđveg. Rauđbrún ber sem fölna á haustin og verđa bleikleit. Áberandi haustlitir en birtast ekki árlega. 

Sorbus x. eruvecensis 

Bergreynir 

Harđgerđ. Blöđin heil en ekki flipótt og minnir á úlfareyni. Ţrífst vel á sólríkum stađ og í nćringarríkum jarđvegi. Ţolir vel hálfskugga. Hćgvaxta garđtré. 

Sorbus x hostii 

Úlfareynir 

Harđgert lítiđ tré eđa stór runni, 2-4 m á hćđ. Heil blöđ en ekki flipuđ. Blómstrar bleikum blómum í hvelfdum blómsveip í júní. Rauđ ber á haustin sem má sulta. Ţau eru međ stćrstu reyniberjum. Gulir haustlitir. 

Ulmus glabra 

Álmur 

Stórt, hćgvaxta garđtré. Vind-, skugg- og saltţoliđ. Ţarf frjóan jarđveg og hlýjan vaxtarstađ. Gulir haustlitir. Notađ stakstćtt í garđa eđa í rađir. 

 

 

 

SÍGRĆN TRÉ Í POTTUM 

 

 

Latneskt heiti 

Íslenskt heiti 

Stutt lýsing 

Abies concolour 

Hvítţinur 

Ţarf skjólgóđan vaxtarstađ. Ţrífst best í hálfskugga. Ţolir bćđi rakan og ţurran jarđveg. Ilmar. Ljósbláir könglar. 

Abies lasiocarpa 

Fjallaţinur 

Međalharđgert sígrćnt tré. Ilmar vel. Ţrífst vel í skógarskjóli. Ţarf skjól í uppvexti og rakan jarđveg. Skuggţoliđ. 

Larix sukaczewii 

(L. Siberica) 

Rússalerki 

Harđgert og ţrífst vel í rýru landi. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Gulir haustlitir, fellir nálar. Góđ landgrćđsluplanta. 

Larix decidua x sukaczewii 

Hrymur 

Kynbćtt lerki sem hefur reynst einstaklega duglegt og hrađvaxta. Ţrífst vel í rýru landi. Gulir haustlitir, fellir nálar. Góđ landgrćđsluplanta og vex hrađar en rússalerki. 

Picea abies 

Rauđgreni 

Harđgert og skuggţoliđ. Ţarf nćringarríkan jarđveg og gott skjól, sérstaklega ungar plöntur. Notađ í blandađa skógarreiti og sem stakstćtt tré í garđa. Ţrífst betur inn til landsins en nćr ströndinni. 

Picea engelmannii 'Rio Grande' 

Blágreni 'Rio Grande' 

Harđgert. Hćgvaxiđ og skuggţoliđ. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Gott til rćktunar inn til landsins í frjóum og frekar ţurrum jarđvegi. 

Picea sitchensis 

Sitkagreni 

Harđgert. Ţrífst vel í rökum, frjósömum jarđvegi. Fyrirferđamikiđ sem garđtré en má klippa til ađ minnka ummál. Best ađ klippa í apríl. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Vex hrađast grenitrjáa. 

Picea x lutzii 

Sitkabastarđur 

Harđgert. Gott til rćktunar, sérstaklega í frjóum og rökum jarđvegi. Getur ţurft vetrarskýli fyrstu árin. Ágćtlega saltţoliđ. Ţolir frekar vorfrost en hreint sitkagreni. 

Pinus aristata 

Broddfura 

Harđgert og nćgjusamt. Ţrífst best á sólríkum stađ en ţolir vel hálfskugga. Ţokkalega saltţolin. Vex mjög hćgt. 

Pinus cembra 

Lindifura 

Harđgerđ. Hćgvaxta tré, mjög frostţolin og ţrífst vel í hálfskugga. Ćskilegt er ađ skýla plöntunum fyrstu árin ef ţćr eru á berangri. Fer vel sem stakstćtt tré í görđum. Notađ í skógrćkt. 

Pinus contorta Skagway 

Stafafura 'Skagway' 

Harđgerđ. Sígrćnt, einstofna tré međ breiđa krónu. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Góđ í rýrum jarđvegi. Mest rćktađa furan á Íslandi. 

Pinus peuce 

Silkifura (Balkanfura) 

Fljótvaxin, harđgerđ og falleg fura. Krónan er mjó og keilulaga og bolur oft greinóttur alveg niđur ađ jörđ. Langar nálar. Ţolir vel klippingu. Ţrífast vel og kala ekki, en ţarf ađ skýla ungplöntum. 

Picea pungens 

Broddgreni 

Hćgvaxta og skuggţoliđ. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Gott til rćktunar inn til landsins í frjóum og međarökum jarđvegi. Getur hentađ betur sem garđtré en sitkagreni. 

Pinus uncinata 

Bergfura 

Harđgerđ og hćgvaxta. Nćgjusamt tré og ţrífst í flestum jarđvegi. Ţarf sólríkan vaxtarstađ. Skjól eđa vetrarskýli fyrstu árin. Ţrífst vel víđast hvar inn til landsins. 

Tsuga mertensiana 

Fjallaţöll 

Sígrćnt, keilulaga tré. Seinvaxiđ. Ţarf skjólgóđan stađ eđa vetrarskýli. Ţrífst best í skugga í grónu umhverfi. Hentar í blandađan skóg. 

 

Svćđi

Sólskógar  |  Sími Akureyri:  462-2400    |  solskogar@solskogar.is