Mynta

Latneskt heiti: Mentha

Tegund:  Krydd

Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Laufið notað sem krydd. Góð í  mohito-blöndu og með súkkulaði. Hentar vel í sósur, kryddsmjör ofl.