Sólboði fylltur

Latneskt heiti: Osteospermum

Tegund: Sumarblóm

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi.