Alaskavíðir 'Trölli' (Tröllavíðir)

Latnestkt heiti: Salix alaxensis

Tegund:  Limgerðisplöntur

Harðgerð. Fljótvaxin. Saltþolin. Vindþolin. Notuð í skjólbelti og stórgerð limgerði eða sem stakstætt tré. Árssprotar og lauf þakin hvítum hárum svo hann lítur út fyrir að vera hrímaður.