Vöruúrval

Við leggjum áherslu á að bjóða plöntur sem eru ræktaðar við íslenskar aðstæður og veitum fúslega ráðgjöf við val á plöntum sem henta þér og þínum garði.