Bergflétta fín

Latnestkt heiti: Hedera helix - fín

Tegund:  Klifurplöntur

Klifurjurt. Skuggþolin. Þrífst vel í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta á veggi og sem botngróður. Ekki eins harðgerð og sú grófa.