Bergflétta gróf

Latnestkt heiti: Hedera helix - gróf

Tegund:  Klifurplöntur

Harðgerð, sígræn klifurplanta með heftirætur sem hún notar til að festa sig við hrjúft yfirborð veggja. Þolir vel skugga og seltu.