Bergreynir

Latnestkt heiti: Sorbus x. eruvecensis

Tegund:  Tré

Harðgerð. Blöðin heil en ekki flipótt og minnir á úlfareyni. Þrífst vel á sólríkum stað og í næringarríkum jarðvegi. Þolir vel hálfskugga. Hægvaxta garðtré.