Berjablátoppur

Latnestkt heiti: Lonicera caerulea subsp. edulis

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Lauffellandi runni sem verður um 1.5-2m. Þarf sólríkan vaxtarstað. Fer æt ber sem hægt er að nota í matargerð.