Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Viburnum edule 'Funi'
Tegund: Runnar
Harðgerður. Vindþolin. Skuggþolin. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Rauð ber. Fallegir haustlitir. Notuð í runnabeð og með hávaxnari gróðri. Sáir sér nokkuð. Hvít blóm í júní-júlí. Verður 1-1,5 m á hæð. Berin má nota í sultu.