Birki 'Dumba'

Latnestkt heiti: Betula pubescens 'Dumba'

Tegund:  Tré

Kynbætt íslenskt afbrigði af birki. Tréð hefur djúprauð laufblöð, en er að öðruleiti eins og venjulegt birki. Hentar vel sem stakstætt skrauttré.