Birki 'Embla'

Latnestkt heiti: Betula pubescens 'Embla'

Tegund:  Tré

Harðgert, kynbætt birki. Má nota í limgerði eða stakstætt. Þarf sólríkan stað. Hentugt til ræktunar á flestum landsvæðum.