Birkikvistur

Latnestkt heiti: Spiraea betulifolia 'Birkikvistur'

Tegund:  Runnar

Harðgerður og blómsæll. Fallegir haustlitir. Hentar hvort sem er stakstæður eða í lágvaxin klippt eða óklippt limgerði. Blómstrar hvítum blómum fyrri part sumars. Verður um 50-100 cm á hæð.