Bjarmabergsóley

Latnestkt heiti: Clematis tangutica

Tegund:  Klifurplöntur

Harðgerð. Þarf rakan næringarríkan jarðveg. Þrífst best á sólríkum stað en þolir hálfskugga. Þarf klifurgrind eða víra. Hentar vel til að klæða veggi og girðingar. Gul blóm síðsumars.