Bjarmasýrena 'Valkyrja'

Latnestkt heiti: Syringa wolfii 'Valkyrja'

Tegund:  Runnar

Harðgerð. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir vel hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Blómstrar mikið og fallega. Blómin lillableik og ilmandi. Lægri en flestar aðrar sýrenur og verður um 1,5-2,5 metrar á hæð.