Blátoppur ‘Jörgen’

Latnestkt heiti: Lonicera caerulea ‘Jörgen’

Tegund:  Limgerðisplöntur

Harðgerður. Þrífst vel í hálfskugga og jafnrökum jarðvegi. Greinar árssprota rauðleitar. Góður í limgerði þar sem hann þolir vel klippingu og hefur þétt vaxtarlag. Laufgast snemma. Blómstrar lítið áberandi gulleitum blómum í júní. Blá ber í júlí. Verður um 1,5-2 metrar á hæð.