Blátoppur 'Þokki'

Latnestkt heiti: Lonicera caerulea 'Þokki'

Tegund:  Limgerðisplöntur

Harðgerður. Þrífst vel í hálfskugga og jafnrökum jarðvegi. Greinar árssprota rauðleitar. Góður í limgerði þar sem hann er þéttur og þolir vel klippingu. Vex hægar en hin yrkin tvö og þarf því minni klippingu. Laufgast snemma. Blá ber í júlí.