Harðgert. Vindþolið. Þarf sólríkan vaxtarstað. Þrífst best í rökum, næringarríkum jarðvegi. Uppréttur, frekar þéttur runni. Blómstrar rauðum blómum í þéttum klasa, í maí-júní. Blásvört ber að hausti. Verður ca. 1-2 m á hæð. Ræktaður vegna blómfegurðar.