Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Syringa reflexa 'Röðull'
Tegund: Runnar
Verður um 1.5-2m að hæð. Blöðin eru rauðbrún á lit, en verða dökk græn seinsumar. Blómstar rauðbleikum blómum og er blómviljug. Þarf nærringarríkan jarðveg og sólríkan vaxtarstað.