Bóndarós 'Coral Charm'

Latnestkt heiti: Paeonia 'Coral Charm'

Tegund:  Bóndarós

Harðgerð. Verður um 0.8-1m á hæð. Blómstrar laxableikum, hálfylltum og ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.