Opnum í maí mánuði
S. 462 2400
solskogar@solskogar.is
Latnestkt heiti: Paeonia 'Sarah Bernhardt'
Tegund: Bóndarós
Verður um 0.7-0.9m á hæð. Blómstrar bleikum, fylltum og ilmandi blómum í júlí-ágúst. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað. Þolir illa flutning. Þarf stuðning.