Broddfura

Latnestkt heiti: Pinus aristata

Tegund:  Tré

Harðgert og nægjusamt. Þrífst best á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Þokkalega saltþolin. Vex mjög hægt.