Brómber

Latnestkt heiti: Rubus 'Himalaya'

Tegund:  Ávaxtatré og berjarunnar

Viðkvæmur runni. Ber myndast á greinum frá seinasta ári, því ber plantan ekki ber ef hún kelur. Sjálfsfrjógvandi planta sem ber svört ber. Þarf garðskála.