Demantsvíðir 'Flesja'

Latnestkt heiti: Salix planifolia ssp. pulchra

Tegund:  Runnar

Harðgerður, hraðvaxta. Jarðlægur runni sem myndar góða þekju. Þarf sólríkan stað. Hentar best þar sem hann fær nægilegt pláss.