Dreyrakvistur

Latnestkt heiti: Spirea densiflora

Tegund:  Runnar

Harðgerður, lítill skrautrunni. Þrífst vel á sólríkum stað en þolir vel hálfskugga. Blómstrar mikið og fallega í júlí-ágúst. Fallegur í runnabeð og steinhæðir. Verður um 30-60 cm á hæð.