Dúnyllir

Latnestkt heiti: Sambucus racemosa ssp. pubens

Tegund:  Runnar

Harðgerður, hraðvaxta og blómríkur runni. Skuggþolinn, þarf skjól, fær rauð ber eftir blómgun.