Dvergheiðakvistur

Latnestkt heiti: Spiraea betufolia var. aemiliana

Tegund:  Runnar

Harðgerður. Hálfkúlulaga, þéttgreinóttur og fíngerður runni. Verður 30-50 cm á hæð. Þarf sólríkan stað en þolir hálfskugga. Blómstrar litlum, hvítum blómum í sveipum júní-júlí.