Dverglífviður

Latnestkt heiti: Microbiota decussata

Tegund:  Sígrænir runnar

Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og gott skjól. Þarf vetrarskýlingu. Þrífst best í rýrum, þurrum jarðvegi. Hentar sem þekjuplanta í beð. Verður 20-50 cm á hæð.