Einir 'Repanda'

Latnestkt heiti: Juniperus communis 'Repanda'

Tegund:  Sígrænir runnar

Jarðlægur, sígrænn, fær brúnleitan vetrarlit en grænkar aftur þegar hlýnar. Harðgerður. Mjög góð þekjuplanta.