Fagursýprus 'Columnaris'

Latnestkt heiti: Chamaecyparis lawsoniana 'Columnaris'

Tegund:  Sígrænir runnar

Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þolir vel hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Þarf vetrarskýlingu. Notað í potta og ker en þrífst betur ef honum er plantað í beð. Góður í garðskála.