Fagursýrena 'Elinor'

Latnestkt heiti: Syringa x prestoniae 'Elinor'

Tegund:  Runnar

Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað, þolir vel hálfskugga en blómstrar þá minna. Blómstrar mikið og fallega. Blómin bleik-fjólublá. Dekkri að utan en innan. Verður um 2-3 metrar á hæð og stundum jafnvel hærri.